Stefán Máni: Húsið.
  • Bók

Húsið.

Á Þorláksmessu 1977 kemur upp eldur í húsi innst í Kollafirði. Ungur drengur kemst einn lífs af úr brunanum. Hann er minnislaus en fær óhugnarlegar martraðir sem tengjast eldsvoðanum. Árið 2007 er lögreglumaðurinn Hörður Grímsson kallaður til þangað sem gamall maður liggur í blóði sínu. Flest bendir til þess að hann hafi látist af slysförum en Hörður er á öðru máli. Skömmu síðar flytur fjölskylda í afskekkt hús innst í Kollafirði og draugar fortíðar vakna á ný. (Heimild: Bókatíðindi)
Gefa einkunn