• Bók

Ævintýraspæjarar.

Röð
Grimmsystur
Þegar foreldrar Dagnýjar og Sabrínu Grimm hverfa á dularfullan hátt eru þær sendar til ömmu sinnar sem þær héldu að væri dáin! Relda amma segir að systurnar séu afkomendur hinna frægu Grimmsbræðra og að nú sé kominn tími til að þær sinni skyldum sínum sem meðlimir Grimmsfjölskyldunnar og gerist ævintýraspæjarar. Bókin er sú fyrsta í bókaflokknum um Grimmsystur og ævintýri þeirra. (Heimild: Bókatíðindi)
Gefa einkunn