David Walliams: Amma glæpon.
  • Bók

Amma glæpon.

Benni kvíðir því að vera heima hjá ömmu sinni á hverju föstudagskvöldi. En svo kemst hann að því að hún er alþjóðlegur skartgripaþjófur... Taktu þátt í stórkostlegu ævintýri Benna þegar þau amma hans skipuleggja stærsta skartgriparán sögunnar. David Walliams, annar höfunda hinna vinsælu sjónvarpsþátta Little Britain, er nú orðinn einn vinsælasti barnabókahöfundur Breta. Hér fer hann á kostum. (Heimild: Bókatíðindi)
Gefa einkunn