Stefán Máni: Grimmd : skáldsaga byggð á sönnum atburðum.
  • Bók

Grimmd : skáldsaga byggð á sönnum atburðum.

Lögreglumaðurinn Hörður Grímsson rannsakar líkamsárás í undirheimunum þegar siðblindur faðir rænir mánaðargömlu barni sínu og hyggst koma því úr landi. Hjálp berst úr óvæntri átt – en er bjargvætturinn fól eða frelsari? Verðlaunahöfundurinn Stefán Máni teflir fram enn einni þeysireiðinni. Flugbeitt saga úr íslenskum raunveruleika. (Heimild: Bókatíðindi)
Gefa einkunn