• Bók

Skipið.

Hin löngu uppselda metsölubók Stefáns Mána er komin í kilju. Frábærlega vel fléttuð saga um ískyggilega áhöfn á skuggalegu skipi. Bók skrifuð af þvílíkum þrótti að enginn getur lagt hana frá sér fyrr en síðasta blaðsíðan er að baki. Eflaust ein mest spennandi bók íslenskra bókmennta! (Heimild: Bókatíðindi)
Gefa einkunn