• Bók

Dimmubókin.

Addi verður þess áskynja í skemmtiferð til Írlands að til er ævafornt handrit sem heitir Dimmubókin. Hann telur víst að það tengist sögunum um vöðlunga og Mángalíu. Allsendis óvænt lendir hann á framandi slóðum og upplifir töframátt orða. Ævintýraheimur vöðlunga í nýju ljósi. (Heimild: Bókatíðindi)
Gefa einkunn