• Bók

DNA.

Ung kona er myrt á skelfilegan hátt á heimili sínu að nóttu til. Eina vitnið er sjö ára dóttir hennar. Morðinginn lætur aftur til skarar skríða og skömmu síðar fær radíóamatör sérkennileg skilaboð á öldum ljósvakans sem tengir hann við bæði fórnarlömbin. Þó þekkir hann hvoruga konuna. (Heimild: Bókatíðindi)
Gefa einkunn