• Bók

Vetrarfrí.

Það er að koma vetrarfrí. Bergljót hlakkar til að fara í partý, Bragi bróðir hennar ætlar að gista hjá vini sínum og foreldrarnir ætla út úr bænum. En allar áætlanir fara fyrir lítið þegar furðuleg plága brýst út og fólk hugsar um það eitt að bjarga lífi sínu. Æsispennandi saga sem sendir hroll niður eftir bakinu. (Heimild: Bókatíðindi)
Gefa einkunn