Gunnar Theodór Eggertsson: Drauga-Dísa.
  • Bók

Drauga-Dísa.

Þegar Dísa lendir upp á kant við vinsældaklíkuna í níunda bekk flýr hún upp í sveit. Þrjú hundruð árum fyrr situr strákur í sama dal og bíður þess að ófreskja skríði úr eggi. Hvorugt þeirra veit að brátt munu þau í sameiningu setja af stað atburðarás sem slær við öllum skrímslasögum sem heimurinn þekkir. (Heimild: Bókatíðindi)
Gefa einkunn