Gunnar Helgason: Mamma klikk!.
  • Bók

Mamma klikk!.

Frábær bók fyrir alla sem halda að þeir eigi klikkaða mömmu! Stella er alveg að verða 13 ára og glímir við hræðilegan vanda. Einu sinni var mamma hennar frábær og fjörug en nú er hún orðin alveg klikk! En Stella er með áætlun. Áætlun: Breytum mömmu! Hún getur ekki klikkað! Eða hvað. (Heimild: Bókatíðindi)
Gefa einkunn