Martin Widmark: Sirkusráðgátan.
  • Bók

Sirkusráðgátan.

Röð
Spæjarastofa Lalla og Maju
Það verður uppi fótur og fit í Víkurbæ þegar verðmæti gesta hverfa á miðri sýningu hjá Sirkus Splendídó. Lalli og Maja komast að því að hópur grunaðra er ansi stór – hver er eiginlega þjófurinn? Frábær saga úr Ráðgátubókaflokknum sem er fyrir spæjara á aldrinum 6–10 ára og alla sem vilja spreyta sig á því að lesa sjálfir. (Heimild: Bókatíðindi)
Gefa einkunn