Stefán Máni: Hin æruverðuga og ættgöfuga hefðarprinsessa fröken Lovísa Perlufesti Blómasdóttir : daprasta litla stúlka í öllum heiminum.
  • Bók

Hin æruverðuga og ættgöfuga hefðarprinsessa fröken Lovísa Perlufesti Blómasdóttir : daprasta litla stúlka í öllum heiminum.

Lovísa Perlufesti Blómasdóttir er ekki bara æruverðug og ættgöfug hefðarprinsessa. Hún er líka daprasta litla stúlka í heiminum. Alein býr hún í hæsta turninum á stórum kastala í dimmu landi langt í burtu. Eða hvað? Stefán Máni sýnir á sér nýja hlið í þessari bráðskemmtilegu barnasögu sem skreytt er einstökum teikningum Bergrúnar Írisar. (Heimild: Bókatíðindi)
Gefa einkunn