David Walliams: Vonda frænkan.
  • Bók

Vonda frænkan.

Enn ein snildarbókin frá þessum frábæra höfundi sem skrifaði meðal annars Ömmu glæpon og Grimma tannlækninn. Hér í frábærri þýðingu Guðna Kolbeinssonar. Vonda frænkan var valinn barnabók ársins 2015 í Bretlandi. Sprenghlægileg metsöluspennubók um litla stelpu og ævintýri hennar í krefjandi aðstæðum. (Heimild: Bókatíðindi)
Gefa einkunn