Hafsteinn Hafsteinsson: Enginn sá hundinn.
  • Bók

Enginn sá hundinn.

Krakkarnir á Bakka verða himinlifandi þegar fjörugur hvolpur leynist í jólapakkanum. En um næstu jól eru gjafirnar svo spennandi að hundurinn gleymist. Þá grípur hann til sinna ráða! Bráðskemmtileg saga í bundnu máli sem foreldrar og börn munu njóta að lesa saman aftur og aftur. (Heimild: Bókatíðindi)
Gefa einkunn