Arnaldur Indriðason: Petsamo.
  • Bók

Petsamo.

Nyrst í Finnlandi bíður ung kona eftir unnusta sínum. Stríðið er nýhafið og þau ætla saman heim til Íslands en hann kemur ekki. Í miðju hernámi er annríki hjá lögreglunni í Reykjavík: heiftarleg árás á Klambratúni, sjórekið lík í Nauthólsvík, konu er saknað. — Tuttugasta bók meistara Arnaldar, margslungin og þétt saga um glæpi og grimmd á stríðstímum. (Heimild: Bókatíðindi)
Gefa einkunn