Elias Våhlund: Handbók fyrir ofurhetjur.
  • Bók

Handbók fyrir ofurhetjur.

Röð
Handbók fyrir ofurhetjur
Allt í einu sér Lísa að ein af bókunum í hillunum lýsist upp. Handbók fyrir Ofurhetjur stendur á kilinum. Það er eins og bókin sé að biðja hana um að taka sig upp og byrja að fletta. Lísa er í nýjum skóla og er lögð í einelti af strákahóp. Eins og oft áður flýr hún inn á bókasafn þar sem hún rekst á bók sem lýsir því hvernig maður verður ofurhetja í 101 skrefi. Er það virkilega mögulegt? (Heimild: Bókatíðindi 2017)
Gefa einkunn