• Myndefni

Gisaengchung. (Kóreska)

(2019)
Parasite er svört kómedía sem dregur upp harkalegar andstæður fátækra og ríkra í Suður-Kóreu. Hin bláfátæka Kim-fjölskylda beitir lymskulegum blekkingum til að tryggja sér vinnu hjá Park-fjölskyldunni sem er moldrík.
Gefa einkunn