Jónas Kristjánsson: Þúsund og ein þjóðleið
  • Bók

Þúsund og ein þjóðleið

Meðhöfundar / þýðendur / útgefendur
Páll Ásgeir Ásgeirsson
Jónas Kristjánsson fyrrverandi ritstjóri hefur áratugum saman skrásett þjóðleiðir á Íslandi og afraksturinn birtist í þessari einstöku bók. Yfir 1.000 göngu- og reiðleiðum er lýst og þær sýndar á vönduðum kortum. Þessi útgáfa er viðburður í íslenskri bókaútgáfu. Bókinni fylgir stafrænn diskur sem gerir kleift að hlaða leiðunum inn í GPS-tæki. (Heimild: Bókatíðindi)
Gefa einkunn