Silja Aðalsteinsdóttir
Silja Aðalsteinsdóttir

Um þennan viðburð

Tími
17:30 - 19:00
Verð
Frítt
Hópur
Fyrir öll
Bókmenntir
Börn
Kaffistundir

Bókakaffi | Astrid Lindgren

Þriðjudagur 26. apríl 2022

Bækur sænsku skáldkonunnar Astrid Lindgren hafa þótt nánast ómissandi á hverju íslensku heimili enda innihalda þær falleg skilaboð og ná einstaklega vel til barna. 

Silja Aðalsteinsdóttir, bókmenntafræðingur, þýðandi og ritstjóri fjallar um Astrid Lindgren og þann ævintýraheim sem hún skapaði í bókum sínum, meðal annars í Emil í Kattholti, Línu langsokk, Ronju ræningjadóttur og Börnunum í Ólátagarði.

Viðburður á Facebook.

 

Nánari upplýsingar veitir:

Stella Sif Jónsdóttir, sérfræðingur | viðburðir og fræðsludagskrá

stella.sif.jonsdottir@reykjavik.is

Bækur og annað efni