Mynd af bókamerkjum

Um þennan viðburð

Tími
13:30 - 14:30
Verð
Frítt
Bókmenntir
Börn

Krakkahelgar | Hver át bókina mína?

Sunnudagur 26. september 2021

 

Hver át bókina mína? Var það slanga, froskur, skrímsli eða önnur kynjavera?
Búum til bókamerki og leyfum ferhyrntum furðuskepnum að borða hornið á bókinni og þannig hjálpa okkur að finna hvert við vorum komin í bókinni.

Komið og lærið að búa til skemmtileg bókamerki og leyfið ímyndunaraflinu að leika lausum hala.

Viðburður á Facebook

Nánari upplýsingar veitir:
Ingibjörg Ösp Óttarsdóttir, verkefnastjóri barna- og unglingastarfs
ingibjorg.osp.ottarsdottir@reykjavik.is | 411-6146