Líf og list í Grafarvogi - Sýning í Borgarbókasafninu Spönginni

Um þennan viðburð

Tími
(Á afgreiðslutíma)
Verð
Frítt
Hópur
Fyrir alla
Börn
Sýningar

Barnamenningarhátíð | Sýning| Líf og list í Grafarvogi

Mánudagur 19. apríl 2021 - Föstudagur 30. apríl 2021

Nemendur í Engjaskóla, Foldaskóla og Húsaskóla sýna verk á Barnamenningarhátíð sem búin voru til í samvinnu við verkefnið LÁN - Listrænt ákall til náttúrunnar. Börnin unnu með málefni náttúrunnar og lífsins í Grafarvogi í samvinnu við ýmsa listamenn.

Þeir listamenn sem tóku þátt í vinnunni eru: Alexía Rós Gylfadóttir, Ari Hlynur Yates, Ásthildur Jónsdóttir, Guðbjörg Lind Jónsdóttir, Gunndís Ýr Finnbogadóttir, Halla Birgisdóttir, Jóhann Kristófer Stefánsson, Kristín Bogadóttir, Þórdís Zoega, Rakel Andrésdóttir, Sædís Harpa Stefánsdóttir, Ragnhildur Katla Jónsdóttir, Unnur Björnsdóttir, Ýr Jóhannsdóttir og Þorgerður Ólafsdóttir.

Sýningin Líf og list í Grafarvogi er á vegum þróunarverkefnisins LÁN (Listrænt ákall til náttúrunnar) sem er liður í menntastefnu skóla- og frístundasviðs Reykjavíkur.

Sjá hér upplýsingar um sóttvarnarráðstafanir safnsins.

Nánari upplýsingar veitir:

Sigríður Steinunn Stephensen, deildarbókavörður
sigridur.steinunn.stephensen@reykjavik.is