Um þennan viðburð

Tími
13:00 - 15:00
Verð
Frítt
Hópur
Börn
Börn

Barnamenningarhátíð | Út fyrir þægindakassann

Laugardagur 15. maí 2021

Óþarfi er að skrá sig á viðburðinn heldur er nóg að mæta bara upp á bókasafn og taka þátt. 

Ræðum um þægindi og hugrekki að stefna út úr þægindaramma.
Listsmiðja fyrir börn 6-12 ára

Listakonan Jurgita Motiejunaite leiðir listsmiðju þar sem börn læra að tjá sig á listrænan hátt um tilfinningar sem eiga sér stað þegar þau horfast í augu við ýmislegt ógnvekjandi og óþekkt.

Endurunnin efni eru notuð að skapa listaverk sem tjá þægindi og ótta, um tilfinningar sem fylgja okkur inni, þar sem við teljum okkur vera örugg og úti í heimi, í óvissu og hættu.

Börn byrja með sett af kassa sem táknar náinn sjálf og þægindarammann þeirra og myndflötinn sem táknar umheiminn. Allir skapa klippimyndir úr ýmsum endurunnum efnum og velta fyrir sér um tengsl þeirra við heiminn í kringum.

Allt efni verður á staðnum.

Staðsetning viðburðar: Bókasafnið 
Hámarksfjöldi þátttakenda við hvert borð: 3-5

Sjá hér upplýsingar um sóttvarnarráðstafanir safnsins.

Sýning Jurgitu, Content-Conatained-Container

Viðburðurinn á Facebook.

Nánari upplýsingar veitir:

Ilmur Dögg Gísladóttir, deildarstjóri
ilmur.dogg.gisladottir@reykjavik.is