Fuglafitið Himnastiginn sýnt á fingrum. Í bakgrunni sést bókahilla.
Himnastiginn/Stairway to heaven

Um þennan viðburð

Tími
11:00 - 12:30
Verð
Frítt
Hópur
Börn
Börn

FRESTAÐ Fuglafit

Laugardagur 15. janúar 2022

Vinsamlegast athugið að viðburðinum hefur verið frestað til 19. mars.

Lærðu að gera fuglafit upp á eigin spýtur. Kennd verða fit á borð við fallhlífina, himnastigann og rófuþjófinn.

Bönd verða í boði á staðnum.

Viðburður á Facebook.

 

Nánari upplýsingar veitir:

Stella Sif Jónsdóttir, sérfræðingur | viðburðir og fræðsludagskrá
stella.sif.jonsdottir@reykjavik.is

Bækur og annað efni