Um þennan viðburð

Tími
12:00 - 14:00
Verð
Frítt
Hópur
Börn
Börn

FULLBÓKAÐ Minecraft smiðja | 8-12 ára

Laugardagur 18. september 2021

Ertu Minecraft-snillingur eða varstu rétt að byrja? Við ætlum að læra öll bestu trixin í gerð Minecraftheima með Minecraftsérfræðingi frá Skemu í HR og skapa nýja heima í tölvunni. Tölvur verða í boði fyrir þátttakendur.
Komdu og lærðu eitthvað nýtt í leiðinni á meðan þú skemmtir þér vel.
Smiðjan hentar best 8-12 ára.

Námskeið er ókeypis en plássið takmarkað og því er skráning nauðsynleg.
Skráning er fullbókuð, skráið ykkur hér á biðlista: justyna.irena.wilczynska@reykjavik.is

 

Viðburð á facebook.

 

Nánari upplýsingar veitir:
Justyna Irena Wilczynska, deildarbókavörður
justyna.irena.wilczynska@reykjavik.is