Um þennan viðburð

Tími
13:00 - 15:00
Verð
Frítt
Hópur
Börn
Börn

FULLBÓKAÐ Skissa, teikning, litur | 6-16 ára

Sunnudagur 7. nóvember 2021

Karli  Jóhanni Jónssyni myndlistarmannirithöfundi, söngvara og kennara er ýmislegt til lista lagt. Karl Jóhann kemur í heimsókn til okkar og verður með  tveggja tíma örnámskeið í myndskreytingu fyrir börn á aldrinum 6-16 ára. 

Námskeið er ókeypis en plássið takmarkað og því er skráning nauðsynleg.
FULLBÓKAÐ

Nánari upplýsingar veitir:
Sæunn Þorsteinsdóttir, deildarbókavörður
saeunn.thorsteinsdottir@reykjavik.is
Sími: 411 6250