Bergrún Íris
Bergrún Íris

Um þennan viðburð

Tími
9:30 - 12:00
Verð
Frítt
Hópur
Börn
Börn

FULLBÓKAÐ | Sumarsmiðjur 9-12 ára | Skrifum spennusögu!

Mánudagur 14. júní 2021 - Föstudagur 18. júní 2021

Ertu á aldrinum 9-12 ára? Finnst þér gaman að skrifa sögur? Hvað um spennusögur? Vertu með í spennandi sumarsmiðju með rithöfundinum Bergrúnu Írisi Sævarsdóttur. Bergrúnu þarf ekki að kynna fyrir krökkum sem lesa. Hún hefur skrifað fjöldann allan af skáldsögum nú síðast spennusögurnar um Kennarann sem hvarf og framhaldið Kennarann sem hvarf sporlaust.

Ókeypis þátttaka en nauðsynlegt er að skrá sig í síma 411-6160.

Borgarbókasafnið býður upp á fjölbreyttar sumarsmiðjur fyrir börn og ungmenni í sumar.

Nánari upplýsingar gefur,

Sigrún Jóna Kristjánsdóttir, s. 411-6160

sigrun.jona.kristjansdottir@reykjavik.is