Jólaföndur með Sigurrós
Jólaföndur með Sigurrós

Um þennan viðburð

Tími
13:30 - 15:30
Verð
Frítt
Hópur
Fyrir alla
Börn
Ungmenni
Verkstæði

Jólaföndur með Sigurrós

Laugardagur 4. desember 2021

Jólaföndur fyrir alla fjölskylduna.

Sigurrós Jónsdóttir bókavörður og föndurmeistari ætlar að kenna hvernig hægt er að búa til fallegt jólatré úr gömlum kiljum og skreyta það fagurlega.

Í föndurstundinni sýnir Sigurrós einnig hvernig er hægt að búa til  falleg jólakort og merkispjöld úr pappírsafgöngum og föndurpappír.

Allur efniviður verður á staðnum.

Nánari upplýsingar veitir: 
Sigurrós Jónsdóttir, bókavörður
sigurros.jonsdottir@reykjavik.is | 411-6100