bingo
bingo

Um þennan viðburð

Tími
15:00
Verð
Frítt
Börn

Krakkahelgar | Bingó

Sunnudagur 29. september 2019

Við bjóðum börnum og fjölskyldum þeirra velkomin í bingó í Grófinni. Finndu spennuna og eftirvæntinguna hríslast  um þig þegar tölurnar koma í bland við glens og gaman. Verður heppnin með þér í haust? Fullt af skemmtilegum vinningum og ókeypis þátttaka!