Sðgustund á náttfötunum
Sðgustund á náttfötunum

Um þennan viðburð

Tími
19:00 - 20:00
Verð
Frítt
Hópur
Börn
Börn

Sögustund á náttfötum

Fimmtudagur 11. nóvember 2021

Komdu í kvöldsögustund með uppáhalds tuskudýrið þitt, hlustaðu á skemmtilegar sögur og gæddu þér á hollu snakki á eftir.

Skráning er nauðsynleg á borgarbokasafn.is og hefst 1. nóvember.  

Sögustundir á náttfötum eru að jafnaði annan fimmtudag í mánuði og verður síðasta stund ársins 9. desember.

 

Nánari upplýsingar; Sigrún Jóna Kristjánsdóttir s. 411-6160

sigrun.jona.kristjansdottir@reykjavik.is