Auður Ýr

Um þennan viðburð

Tími
Á opnunartíma
Verð
Frítt
Hópur
Fyrir öll
Börn
Sýningar

Sýning | Skissur verða að bók – Auður Ýr

Fimmtudagur 24. febrúar 2022 - Miðvikudagur 6. apríl 2022

Í sýningaröðinni Skissur verða að bók, skyggnumst við inn í töfrandi myndheim barnabóka. Myndhöfundar deila með okkur hugmyndavinnu og skissum, sem að lokum verða að fullsköpuðum myndum í barnabókum. Í þetta sinn sýnir Auður Ýr Elísabetardóttir myndir sínar, en hún er bæði teiknari og húðflúrari. Auður hefur meðal annars myndlýst barnabækurnar Veran í vatninu, Græna geimveran og Íslandsdætur.

Nánari upplýsingar veitir:
Guðrún Elísa Ragnarsdóttir, deildarbókavörður
gudrun.elisa.ragnarsdottir@reykjavik.is | 411-6100

Merki

Bækur og annað efni