Tónleikar nemenda úr Skólahljómsveit Árbæjar og Breiðholts
Nemendur flytja skemmtileg lög

Um þennan viðburð

Tími
17:00 - 18:00
Verð
Frítt
Hópur
Fyrir alla
Börn
Tónlist
Ungmenni

Tónleikar Skólahljómsveitar Árbæjar og Breiðholts

Föstudagur 15. október 2021

Nemendur úr Skólahljómsveit Árbæjar og Breiðholts koma fram og spila skemmtileg lög fyrir gesti og gangandi.

Skólahljómsveit Árbæjar og Breiðholts var stofnuð veturinn 1968-1969. Í henni eru börn og unglingar úr öllum grunnskólum í Árbæjar- og Breiðholtshverfum.

Nánari upplýsingar um skólahljómsveitir má nálgast á vefsíðunni www.skolahljomsveitir.is