Um þennan viðburð

Tími
13:00 - 13:45
Verð
Frítt
Hópur
Börn
Börn

Trúðsleg sögustund

Sunnudagur 17. október 2021

Trúðurinn Silly Suzy talar ekki alveg íslensku en notar öll tækifæri til að æfa sig og það getur verið mjög gaman að fylgjast með þeim æfingum. Suzy kemur í heimsókn ásamt vini sínum og saman ætla þau að skemmta börnum með trúðslátum, upplestri og blöðrugamni.

Sjá hér upplýsingar um sóttvarnarráðstafanir safnsins.

Nánari upplýsingar veitir:
Sæunn Þorsteinsdóttir, deildarbókavörður
saeunn.thorsteinsdottir@reykjavik.is
Sími: 411 6250