Um þennan viðburð

Tími
9:00 - 17:00
Verð
Frítt
Hópur
Fyrir alla
Börn
Spjall og umræður
Ungmenni

Útskriftarhátíð Listkennsludeildar LHÍ | Smiðjur og fyrirlestrar

Föstudagur 13. maí 2022 - Laugardagur 14. maí 2022

Listkennsludeild Listaháskóla Íslands stendur fyrir útskriftarviðburði dagana 13. og 14. maí.

 

Dagskrá er opin öllum og fer fram í Menningarhúsi Gerðubergi / Borgarbókasafni í Breiðholti.

Viðburðurinn er hluti af útskriftarhátíð Listaháskóla Íslands og þar kynna verðandi kennarar lokaverkefni sín með fjölbreyttum hætti.
Börn ásamt aðstandendum eru sérstaklega boðin velkomin á fjölskylduvænar listasmiðjur nemenda á laugardeginum.

       

FÖSTUDAGUR 13. MAÍ            
Fyrirlestrar fara fram í Bergi- aðalsal 

 

11.45-12.15    
Hús opnar          

 

12.15-12.30    

Viðburður settur

Ávarp rektors og deildarforseta  

 

12.30-13.00        

Karna Sigurðardóttir - Íþróttalist - Samspil íþrótta og lista á grunnskólastigi

13.00-13.30    

Haraldur Jónasson - Línan er ekki til: Teiknað með ljósi    

 

13.30-14.00        

Halldór Kristján Baldursson  - Hvað nú? Myndasaga um menntun 
    
14.00-14.30    

Hlé

        
14.30-14.45  

Kristín Klara Gretarsdóttir - Listsköpun við eldhúsborðið: Að opna fyrir listsköpun í hversdagslífi barna       

 

15.00-15.30        

Guðmundur Arnar Sigurðsson  -Hugsunarleikir: Efling hugsunar í skólastofunni

    

15.30-16.00    

Hallur Örn Árnason - Eru kvikmyndir listgrein eða tungumál? – Kennsluefni i kvikmyndagerð og kvikmyndalæsi    
                    
             

           

LAUGARDAGUR 14. MAÍ

Fyrirlestrar fara fram í Bergi- aðalsal 

 

9.30-10.00    

Hús opnar

          
10.00-10.30      

Ása Gunnlaugsdóttir

Edda H. Austmann Harðardóttir

Guðný Sara Birgisdóttir

Helen Svava Helgadóttir

Ólafur Steinn Ingunnarson

Sólveig Eir Stewart  

Spjallborð um menntun:

Diplómanemendur

 

10.30-11.00        

Jóhann Ingi Benediktsson - Áherslur í tónlistarnámi: Hvaða grunngildi og áherslur ættu að liggja til grundvallar í næstu aðalnámskrá tónlistarskóla

       
11.00-11.30        

Jóhanna Bergmann  - Skapandi samstarf grunnskóla og safna- Hugmyndahatturinn - handbók fyrir grunnskólakennara     

 

11.30-12.30    

Hlé

      
12.30-13.00        

Sigrún Waage

Leikrit sem fræðsluefni: Ef ég gleymi        
    

13.00-13.30        

Símon Örn Birgisson - Ratað um listina - listmiðað umhverfisnám og samþætting

       
13.30-14.00        

Gunnar Gunnsteinsson - Pípuorgelkonsert

 

14.00-14.30    

Hlé           
  

14.30-15.00  

Guðrún Óskarsdóttir - Hugardans. Hvað gerist ef við setjum hreyfingu sem er byggð á hreyfiþroskamynstrum barna inn í kennslustofuna?  
    

15.00-15.30        

Guðrún Jóhannsdóttir  - Neshringir: Að tengja við umhverfi í leik og list
   
15.30-16.00        

Hildigunnur Sigvaldadóttir  - Lærdómurinn í línunni – Hvernig nýtist teikning í námi þvert á fög?                    

 


LAUGARDAGUR 14. MAÍ 

 

Smiðjur 

Börn ásamt aðstandendum eru sérstaklega boðin velkomin á listasmiðjur nemenda

            

10.00-12.00    

Opin listasmiðja fyrir fjölskyldur: Fyrir börn á öllum aldri

Kristín Klara Gretarsdóttir        

Smiðjurými við hlið Bergs  

Facebook viðburður hér

 

13.00-14.00    

Teiknisprell: Teiknismiðja fyrir allan aldur

Halldór Kristján Baldursson        

Smiðjurými við hlið Bergs     

Facebook viðburður hér

 

14.00-14.45    

Hugtaka-kaka: Spuna- og hugsunarleikjasmiðja   

Guðmundur Arnar Sigurðsson  

Hreyfirými, neðri hæð       

Facebook viðburður hér

 

14.30-15.15        
Hreyfimyndagerð frá 19. öld: Listasmiðja fyrir börn á grunnskólaaldri
Hallur Örn Árnason

Smiðjurými við hlið Bergs        

Facebook viðburður hér

             

 

Hvað hvíslar mýslið? Möguleikar ræktunar, uppskeru og niðurbrots í listkennslu   

Valgerður Jónsdóttir        

Málfríðarstofa, neðri hæð  

Skúlptúrsýning og vídeóverk stendur báða dagana  

 

 

Um listkennsludeild
Nám í listkennsludeild Listaháskóla Íslands miðar að því að þjálfa leiðtogafærni í kennslu þar sem fólk úr ýmsum greinum vinnur saman og samhliða að kennslufræðilegum úrlausnarefnum, með áherslu á aðferðafræði lista. Nemendur útskrifast með kennsluréttindi á öllum skólastigum.