
Vísinda Villi / Science Guy Villi
Um þennan viðburð
Tími
17:30 - 19:00
Verð
Frítt
Bókasafn
Hópur
Börn
Börn
Vísinda Villi
Þriðjudagur 20. september 2022
Vísinda Villi kemur á nýja bókasafnið Úlfarsárdal og sýnir okkur nýjustu vísindatilraunir sínar eins og honum er einum lagið!
Frábær skemmtun fyrir alla fjölskylduna og tilvalið að fara í sund á eftir.
Um árabil hefur Vísinda Villi leitt krakka í gegnum ævintýraheim vísindanna eins og honum einum er lagið.
Síðastliðið haust (2021) var hægt að fylgjast með honum í þáttaröðinni Tilraunir með Vísinda Villa á Sjónvarpi Símans en auk þess hefur hann gefið út fimm fróðlegar vísindabækur fyrir krakka sem hægt er að fá lánaðar á bókasafninu.
Nánari upplýsingar veitir:
Stella Sif Jónsdóttir, sérfræðingur | viðburðir og fræðsludagskrá
stella.sif.jonsdottir@reykjavik.is