Fjallagarpurinn Tomasz Þór og fjallgöngubúnaður
Tomasz Þór

Um þennan viðburð

Tími
20:00 - 22:00
Verð
Frítt
Hópur
Fullorðnir
Fræðsla
Kaffistundir

Ferðakaffi | Vetrarfjallamennska - Byrjendur

Miðvikudagur 24. nóvember 2021

Margir eru að stíga sín fyrstu skref í vetrarfjallamennsku því er ekki úr vegi að fara yfir það hvað gott er að hafa í bakpokanum.

Tomasz Þór eða Tommi eins og hann er þekktur í fjallamennskunni er stofnandi vefmiðilsins Af Stað sem fjallar um útivist af öllu tagi.

Farið verður yfir grunnatriði sem ber að hafa í huga þegar birtustundum fækkar og kaldara er í veðri.

Viðburður á Facebook.

Vefsíða Af stað.

Nánari upplýsingar veita:

Unnar Geir Unnarsson, deildarstjóri: unnar.geir.unnarsson@reykjavik.is

Stella Sif Jónsdóttir, sérfræðingur - viðburðir og fræðsludagskrá: stella.sif.jonsdottir@reykjavik.is