Prjónakaffi í Borgarbókasafni Spönginni alla fimmtudaga
Það er notalegt að prjóna eða hekla saman

Um þennan viðburð

Tími
13:30 - 14:30
Verð
Frítt
Hópur
Fullorðnir
Kaffistundir

Prjónakaffi í Spönginni

Fimmtudagur 9. desember 2021

Á hverjum fimmtudegi klukkan 13:30 getur fólk mætt með handavinnuna upp á aðra hæð í Spöng, í grænu sófana í gluggaskotinu.
Verið velkomin!

 

Nánari upplýsingar:
Sími: 411 6230