Kaffikviss á bókasafninu
Hver var nú eiginlega þessi Valentínus?

Um þennan viðburð

Tími
17:00 - 18:00
Verð
Frítt
Hópur
Fyrir alla
Kaffistundir

Valentínusar kaffikviss

Mánudagur 14. febrúar 2022

Valentínusar barsvar með spurninganirðinum og bókaverðinum Guttormi Þorsteinssyni.
Temmilega erfið, skemmtileg en alls ekki væmin spurningakeppni á Valentínusardaginn.

Reglurnar eru með hefðbundnu sniði, fjórir eða færri í liði (má vera einn/ein/eitt), fimmtán spurningar, bannað að svindla og dómarinn ræður.

Verðlaun í boði fyrir sigurvegara og kannski fleiri.

Velkomin, öll þið sem eruð með ástinni í liði!

Kærleiksríkar sóttvarnir að hætti safnsins.

Viðburðurinn á facebook

 

Nánari upplýsingar:
Jónína Óskarsdóttir
jonina.oskarsdottir@reykjavik.is
s.4116250