Mynd af bókahillu tekin í gegnum lestrarrými
Borgarbókasafnið í Úlfarsárdal

Um þennan viðburð

Tími
18:00 - 20:00
Verð
Frítt
Hópur
Fyrir alla
Spjall og umræður

FRESTAÐ Opið hús | Kynning á nýju safni

Fimmtudagur 27. janúar 2022

Vinsamlegast athugið að þessum viðburði hefur verið frestað til 1. september n.k.

Verið velkomin á nýtt Borgarbókasafn í Úlfarsárdal!

Okkur langar að heyra hverjar hugmyndir ykkar eru um safnið til að það verði sem best sniðið að ykkar þörfum og væntingum. Við kynnum dagskrána og gefum gestum kost á að koma með hugmyndir að viðburðum, klúbbum, aðstöðu eða öðru tengdu starfseminni.

Boðið verður upp á gott kaffi og afslappað spjall.

Viðburður á Facebook.

Nánari upplýsingar veitir:

Stella Sif Jónsdóttir, sérfræðingur | viðburðir og fræðsludagskrá
stella.sif.jonsdottir@reykjavik.is

Merki