sonja kovacevic

Um þennan viðburð

Tími
14:00 - 16:00
Verð
Frítt
Hópur
Fullorðnir
Spjall og umræður

FRESTAÐ Þvermenningarleg viðkvæmni | Vinnustofa

Laugardagur 17. apríl 2021

Vinsamlegast athugið að vinnustofunni hefur verið frestað til 12. júní n.k.

Í tengslum við innsetningu sína Koddahjal – Endurhlaða, sem sýnd er í Borgarbókasafninu Grófinni til 30. apríl, mun Sonju Kovačević halda gagnvirka vinnustofu um þvernenningarlega viðkvæmni.

Vinnustofan verður haldin á ensku og íslensku, aðgangur er ókeypis og allir eru velkomnir að taka þátt!

Viðburður á Facebook

Sjá hér upplýsingar um sóttvarnarráðstafanir safnsins.

Nánari upplýsingar veitir:

Martyna Karolina Daniel, Sérfræðingur - Fjölmenningaramál
martyna.karolina.daniel@reykjavik.is

Merki