Mynd af bókahillu tekin í gegnum lestrarrými
Borgarbókasafnið í Úlfarsárdal

Um þennan viðburð

Tími
18:00 - 20:00
Verð
Frítt
Hópur
Fyrir öll
Spjall og umræður

Opið hús | Kynning á dagskrá haustsins

Fimmtudagur 1. september 2022

Við tökum vel á móti haustinu í Úlfarsárdal og bjóðum ykkur velkomin á opið hús.

Okkur langar að heyra hverjar hugmyndir ykkar eru um safnið til að það verði sem best sniðið að ykkar þörfum og væntingum. Við kynnum dagskrá haustsins og gefum gestum kost á að koma með hugmyndir að viðburðum, klúbbum, aðstöðu eða öðru tengdu starfseminni. 

Boðið verður upp á gott kaffi og afslappað spjall.

Viðburður á Facebook
 

Nánari upplýsingar veitir:
Stella Sif Jónsdóttir, sérfræðingur | viðburðir og fræðsludagskrá
stella.sif.jonsdottir@reykjavik.is

Merki