Um þennan viðburð

Tími
14:00 - 15:00
Verð
Frítt
Hópur
Fullorðnir
Spjall og umræður

Opið samtal | Aðgengi að styrkjum

Miðvikudagur 25. maí 2022

Við bjóðum í opið samtal á bókasafninu um aðgengi að styrkjum og fjármögnun verkefna á Íslandi í gegnum Erasmus og European Solidarity Corps. Við hefjum samstalið með Miriam Petru Ómarsdóttur Awad og Helgu Dagnýju Árnadóttur – sérfræðingar hjá Rannís sem sinna ráðgjöf til verkefna á svið menntunar og menningar. Hvað er það helst með stendur í vegi fyrir því að stofnanir og einstaklingar fái aðgengi að styrkjum og fjármögnun? Við hvetjum öll til að taka þátt í samtalinu og ræða með okkur hvernig vettvangur bókasafnsins gætu aukið aðgengi að styrkjamöguleikum?

Öll velkomin!
Viðburður á Facebook

Ert þú með málefni sem þig langar að ræða á bókasafninu?
Hafðu samband. Við erum opin fyrir nýjum hugmyndum.

Frekari upplýsingar um vettvanginn Opið samtal

 

Frekari upplýsingar
Martyna Karolina Daniel | Sérfræðingur fjölmenning
martyna.karolina.daniel@reykjavik.is