Um þennan viðburð

Tími
15:00 - 16:00
Verð
Frítt
Spjall og umræður

Opið samtal | Hinsegin aðgengi að samfélagi

Þriðjudagur 14. júní 2022

Við bjóðum í opið samtal um hinsegin aðgengi að samfélagi með meðlimum Samtakanna ’78 og skoðum sérstaklega hvernig almenningsrými eins og bókasafnið gætu stuðlað að jafnara aðgengi og þátttöku í samfélaginu. Hvað er það í umhverfi okkar sem gefur til kynna að það sé opið fyrir hinsegin menningu?

Öll velkomin!
Viðburður á Facebook

Ert þú með málefni sem þig langar að ræða á bókasafninu?
Hafðu samband. Við erum opin fyrir nýjum hugmyndum.

Frekari upplýsingar um vettvanginn Opið samtal
Dögg Sigmarsdóttir
Verkefnastjóri | Borgaraleg þátttaka
dogg.sigmarsdottir@reykjavik.is