Um þennan viðburð

Tími
17:00 - 18:00
Verð
Frítt
Spjall og umræður

Stofan | A Public Living Room

Þriðjudagur 29. júní 2021

Við kynnum nýtt verkefni bókasafnsins Stofan - A Public Living Room.
Á fundinum byrjum við á samtali um samfélagsrými og leitumst eftir endurgjöf frá notendum. 

Stofan - A Public Living Room er tilraunaverkefni bókasafnsins og hefst haustið 2021.  
Einu sinni í mánuði mun samstarfsaðili opna tímabundna almenningsstofu á bókasafnin. Stofan er staður þar sem þú getur hafið samtal og tekið þátt. 

Verkefnið er hluti af þróun bókasafnsins sem opins og sjálfbærs samfélagsrýmis sem einkennist af samsköpun með notendum

Hefur þú áhuga á að taka þátt í þróuninni eða þekkirðu einhvern sem gæti haft áhuga á samstarfi? 
Kíktu þá endilega við eða hafðu samband.

 

Ferkari upplýsingar
Dögg Sigmarsdóttir
Verkefnastjóri – Borgaraleg þátttaka
dogg.sigmarsdottir@reykjavik.is