Myndlistarsýning Guðmundar Helga Gústafssonar
Olíumálverk af íslenskri náttúru

Um þennan viðburð

Tími
(Á afgreiðslutíma)
Verð
Frítt
Hópur
Fyrir alla
Sýningar

Íslenskt landslag | Sýning Guðmundar Helga Gústafssonar

Mánudagur 6. september 2021 - Miðvikudagur 24. nóvember 2021

Guðmundur Helgi Gústafsson er áhugamálari sem hefur teiknað og málað alla ævi. Hann er að mestu sjálflærður en hefur setið námskeið bæði á Íslandi og í Svíþjóð. Myndirnar sem hér eru sýndar eru olíumálverk af íslensku landslagi af ýmsum stōðum af landinu en einnig hugarburður málarans. Guðmundur hefur haldið og verið með í nokkrum sýningum í gegnum árin og hefur lengi verið með myndir til sōlu í galleríum.

 

Nánari upplýsingar veitir:
Jónína Óskarsdóttir deildarbókavörður

jonina.oskarsdottir@reykjavik.is

Borgarbókasafnið Árbæ | sími 4116250