
The Art Wall is a collaborative project between the Reykjavík City Library and the Reykjavík Art Museum.
Um þennan viðburð
Tími
15:00 - 16:00
Verð
Frítt
Bókasafn
Hópur
Fyrir öll
Sýningar
Sýning | Listaverkaveggurinn | Afhjúpun listaverks
Föstudagur 2. desember 2022
Nýtt listaverk afhjúpað við hátíðlega athöfn.
Listaverkaveggurinn er samstarfsverkefni Listasafns Reykjavíkur og Borgarbókasafnsins í Úlfarsárdal.
Reglulega verður nýtt verk afhjúpað, gestum og gangandi til yndis og húsinu til prýði.
Öll hjartanlega velkomin - Sjón er sögu ríkari!
Nánari upplýsingar veitir:
Stella Sif Jónsdóttir, sérfræðingur | viðburðir og fræðsludagskrá