Jazz í hádeginu Borgarbókasafnið Leifur Gunnarsson Elvar Bragi
Jazz í hádeginu Borgarbókasafnið Leifur Gunnarsson Elvar Bragi

Um þennan viðburð

Tími
13:15 - 14:00
Verð
Frítt
Hópur
Fyrir öll
Tónlist

AFLÝST Jazz í hádeginu I Ferðalag með Elvari Braga

Laugardagur 15. janúar 2022

Borgarbókasafnið Grófinni 13. janúar kl. 12.15
Borgarbókasafnið Gerðubergi 14. janúar kl. 12.15
Borgarbókasafnið Spönginni 15. janúar kl. 13.15

Trompetleikarinn Elvar Bragi Kristjánsson býður tónleikagestum í ferðalag um tónheima sem sækja innblástur út fyrir höfuðborgina.
Hróðmar Sigurðsson leikur með á gítar og Leifur Gunnarsson á kontrabassa.
Listræn stjórnun tónleikaraðarinnar er í höndum Leifs Gunnarssonar.
Aðgangur ókeypis.

Nánari upplýsingar:
Leifur Gunnarsson
leifurgunnarsson@gmail.com

Hólmfríður Ólafsdóttir. verkefnastjóri
holmfridur.olafsdottir@reykjavik.is