Anna Sigríður Helgadóttir og Örn Arnarson
Samsöngur á bókasafninu / Sing-along at the library

Um þennan viðburð

Tími
17:00 - 17:45
Verð
Frítt
Hópur
Fullorðnir
Tónlist

Syngjum saman

Mánudagur 17. maí 2021

Það verður sungið af hjartans lyst á bókasafninu á vormánuðum. 

Anna Sigríður Helgadóttir söngkona leiðir samsöng gesta ásamt Erni Arnarsyni gítarleikara. Sumarið og vorið verður við völd í söngnum og allir ættu að geta tekið þátt enda lögin kunnugleg. Verið velkomin ungir sem gamlir og hver syngur með sínu nefi.

Sjá hér upplýsingar um sóttvarnarráðstafanir safnsins.

 

Nánari upplýsingar:

Katrín Guðmundsdóttir
katrin.gudmundsdottir@reykjavik.is  s. 411 6250