Syngjum saman jólalög
Syngjum saman jólalög

Um þennan viðburð

Tími
17:00 - 17:45
Verð
Frítt
Hópur
Fullorðnir
Tónlist

Syngjum saman jólalög

Mánudagur 13. desember 2021

Á aðventunni er gott að þenja raddböndin og fá kraft og birtu í sálina.

Anna Sigríður Helgadóttir söngkona leiðir samsöng gesta ásamt Aðalheiði Þorsteinsdóttur píanóleikara. Jólalög sem flestir þekkja verða á dagskrá. Textinn verður á skjá svo að ekkert er því til fyrirstöðu að geta tekið undir í söngnum. Verið velkomin ungir sem gamlir og hver syngur með sínu nefi.

Sjá nánari upplýsingar um söngstundirnar í Árbæ sem fara fram einu sinni í mánuði yfir vetrartímann.

Nánari upplýsingar:

Katrín Guðmundsdóttir, deildarstjóri
katrin.gudmundsdottir@reykjavik.is |  s. 411 6250