Anime klúbbur Grófinni Borgarbókasafnið
Anime klúbbur Borgarbókasafnsins

Um þennan viðburð

Tími
16:30 - 18:00
Verð
Frítt
Hópur
Unglingar
Ungmenni

Klúbbur I Fyrir alla Anime aðdáendur Grófinni

Fimmtudagur 3. febrúar 2022

Klúbburinn er ætlaður krökkum á aldrinum 13-16 ára sem hafa brennandi áhuga á Anime.

Ath að við hittumst á fimmtu hæðinni í Grófinni.

Í klúbbnum gerum við margt skemmtilegt eins og að gera merki, teikn, spila borðspil, cosplay, spjalla um anime svo eitthvað sé nefnt.
Svo verða að sjálfsögðu skipulagðar bíósýningar, alls kyns smiðjur, eða bara hvað sem klúbbmeðlimum dettur í hug að gera!

Leiðbeinendur klúbbsins eru frá Íslenska myndasögusamfélaginu og Borgarbókasafninu og við leggja okkur sérstaklega fram að taka vel á móti öllum og okkar mottó er að það sé hvergi pláss fyrir fordóma.

Það er auðvitað ekkert þátttökugjald, skráning er nauðsynleg. Vinsamlegast sendið: Nafn, netfang og símanúmer til holmfridur.olafsdottir@reykjavik.is

Nánari upplýsingar:
Hólmfríður Ólafsdóttir Verkefnastjóri viðburða

holmfridur.olafsdottir@reykjavik.is

Merki