Skrifað á jaðrinum
Skrifað á jaðrinum

Um þennan viðburð

Tími
14:30 - 16:00
Verð
Frítt
Hópur
Ungmenni
Ungmenni

Skrifað á jaðrinum | Ritsmiðja fyrir ungt fólk

Laugardagur 2. júlí 2022

Staðsetning: 5. hæð

Í smiðjunni munu þátttakendur kynnast tólum og tækni til þess að koma persónulegri reynslu í skrifað mál. Fókus verður settur á hugmyndavinnu, leikgleði og skrif með hinum ýmsu spunaleikjum og ritæfingum. Markmiðið er að skrifa sér til gamans og þannig efla getu og öryggi til þess að tjá sig í rituðu máli.

Leiðbeinandi: Heiða Vigdís Sigfúsdóttir rithöfundur.

Smiðjan er á vegum félagsins ÁLFUR, áhugafélags um listir og fræðslu ungmenna í Reykjavík. Félagið leggur áherslu á listsköpun félagsmanna og ýmiskonar fræðslu á jafnréttisgrundvelli. Verkefnið er styrkt af Erasmus+ og er smiðjan hugsuð fyrir 16-30 ára.

Skráning er með tölvupósti:  alfur@felagidalfur.is

Aðrar smiðjur á vegum félagsins ÁLFUR:
Að teikna innri djöfla
Atriði samskipta

Viðburður á Facebook

Nánari upplýsingar veitir:
Heiða Vigdís Sigfúsdóttir
alfur@felagidalfur.is